Mælaborð borgarbúa

Mælaborð borgarbúa er lifandi upplýsingaveita um þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg vinnur markvisst að því að rækta þjónustuhlutverk sitt sem best og miðla upplýsingum til almennings á skýran og aðgengilegan hátt. Þær upplýsingar og mælikvarðar sem hér eru sett fram uppfærast reglulega og endurspegla þau ólíku hlutverk sem borgin sinnir.